Drögum úr sýkingarhættu / Basic protective measures against the coronavirus

Á heimasíðu Landspítalans má lesa um hvernig á að draga úr sýkingarhættu vegna kórónuveirunnar. Þar stendur ýmislegt og snýst það aðallega um það að gæta hreinlætis með því að þvo sér vel um hendurnar og nota spritt.   Handspritt er aðgengilegt í kennslustofum, á salernum, bókasafni, matsölu og á skrifstofu.
Einnig má lesa sér til á vef landlæknis og þar eru líka sérstakar leiðbeingar til barna og ugmenna. Kynnum okkur öll vel hvað við getum gert.

 

Information from the Directorate of Health can be found at https://www.landlaeknir.is/koronaveira/english/
Students are encouraged to follow instructions but the World Health Organization has published measures how to be protective against the coronavirus. Click here for further information.