Dótakassinn - Hlaðvarp í umsjón Bóasar Valdórssonar

Dótakassinn er hlaðvarpsþáttur sem Bóas Valdórsson sálfræðingur MH heldur úti á facebook. Í Dótakassanum er að finna efni sem tengist andlegri líðan en einnig heilræði sem nýtast í daglegu lífi fólks. Við viljum vekja sérstaka athygli á heilræðum á tímum kórónuveirunnar.