Dagur íslenskrar tungu

Í dag er dagur íslenskrar tungu og honum bera að fagna. Af því tilefni höfum við í gegnum árin gert okkur dagamun eins og með söngstund á sal og upplestri úr bókum eftir íslenska rithöfunda. Í ár má skoða framlag íslenskukennara rafrænt bæði hér og á facebook-síðu skólans. Til hamingju með daginn.