Takk fyrir komuna

Nemendur MH tóku vel á móti tilvonandi MH-ingum
Nemendur MH tóku vel á móti tilvonandi MH-ingum

Takk öll sem kíktuð við hjá okkur á opnu húsi í gær. Það var mjög gaman að sjá svona marga og við nutum þess að sýna ykkur hvað MH hefur upp á bjóða. Takk fyrir að koma.

Til að kynna sér skólann enn frekar þá eru upplýsingar hér á heimasíðunni undir hnappnum Kynning á MH.