Rúv núll - að ferðast inn í framtíðina

Í dag kemur Snærós Sindradóttir og tala við okkur um það hvernig ungt fólk neytir menningar og afþreyingarefnis og hvernig fjölmiðlar gætu farið að því að tortíma sjálfum sér. Áhugavert og gaman að komast að því.