Opnunartími skrifstofunnar fram að byrjun vorannar 2020

Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 30. desember til og með 2.janúar 2020. Þann 3.janúar verður skrifstofan opin frá 10:00 - 15:00. Mánudaginn 6. janúar koma nýnemar vorannar í skólann kl. 13:00 og kennsla hefst þriðjudaginn 7. janúar kl. 9:10 skv. stundaskrá. Við þökkum fyrir árið sem er að líða og bíðum spennt eftir árinu 2020.