Opnað hefur verið fyrir umsóknir í MH

Þeir nemendur sem hafa hug á að sækja um skólavist í MH fyrir næstu önn geta gert það núna. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í gegnum Menntagátt. Opið verður fyrir umsóknir út nóvember. 

Kynningarefni er aðgengilegt á heimasíðunni og hvetjum við ykkur öll til að skoða það vel.

Kynningar á áföngum sem verða í boði á næstu vorönn má finna á heimasíðunni.