Nýjar reglur um sóttkví og smitgát

Reglur varðandi sóttkví og smitgát breytast mjög ört þessa dagana og nú var verið að uppfæra þær enn einu sinni. Við hvetjum alla til að kynna sér breyttar reglur um sóttkví og smitgát sem hafa verið settar á heimasíðuna.