Fræðsluerindi um einmannaleika

Föstudaginn 19. janúar heldur Óttar Birgisson sálfræðingur fræðsluerindi um einmanaleika og leiðir til að draga úr vanlíðan.
Erindið hefst kl. 14:10 í stofu 11. Eru nemendur jafnt sem starfsfólk hvatt til að mæta.