Leiktu betur

María Kristín Árnadóttir, Diljá Nanna Guðmundsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henn…
María Kristín Árnadóttir, Diljá Nanna Guðmundsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir

Leikhússport keppnin Leiktu betur fór fram í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.  Það er ánægjulegt að segja frá því að MH-ingarnir María Kristín Árnadóttir, Diljá Nanna Guðmundsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir lentu í 3. sæti í spunakeppni framhaldsskólanna. Til gamans má geta þess að þjálfari sigurliðs MA er MH-ingurinn Hákon Jóhannesson. Til hamingju með okkar flotta fólk.