Brautskráning stúdenta kl. 14:00 föstudaginn 21. desember

Í dag verða brautskráðir 78 nýstúdentar í athöfn sem hefst kl. 14:00 og lýkur um kl. 16:00. Til hamingju með daginn stúdentar!