Bókasafnið

Á dögunum var sett upp nýtt afgreiðsluborð á bókasafninu og setur það nýjan blæ á safnið.
Á dögunum var sett upp nýtt afgreiðsluborð á bókasafninu og setur það nýjan blæ á safnið.

Bóksafn skólans er opið alla daga frá klukkan 8:00 til 16:30 nema á föstudögum þegar opið er til kl. 14:00. Á bókasafninu er öll almenn upplýsingaþjónusta s.s. varðandi heimildaleitir, meðferð heimilda og heimildaskráningu og einnig er hægt að fá aðstoð við notendanöfn og lykilorð í Microsoft.