Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship

BFTF er námstefna í Bandaríkjunum fyrir upprennandi leiðtoga þar sem þeim gefst færi á að kynnast ungu fólki víðsvegar að úr Evrópu og Bandaríkjunum, upplifa bandaríska menningu og menntaumhverfi. Allur kostnaður er greiddur fyrir þátttakendur. Allar upplýsingar um verkefnið og umsóknarferlið eru að finna á heimasíðu sendiráðs Bandaríkjanna https://is.usembassy.gov/education-culture/benjamin-franklin-transatlantic-fellowship