Áhugaverð myndbönd um sænskukennslu á Íslandi- Svenskundervisning

Sett hafa verið á vefinn tvö myndbönd (Youtube) um sænskukennslu á Íslandi, annars vegar í grunnskólum og hins vegar í framhaldsskólum.  Í myndbandinu sem fjallar um sænskukennslu í menntaskóla  er m.a. rætt við Ingegerd Narby fagstjóra í sænsku og kennara við MH, sænskunemendur og Anders Ljunggren sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Myndbandið er 6 mínútna langt og að stórum hluta tekið upp í hér MH https://www.youtube.com/Svenskundervisning