Áfangakynningar á Mikagarði

Velkomin á Miklagarð
Velkomin á Miklagarð

Í dag milli kl. 9:00 og 12:00 kynna kennarar áfangaframboð næstu annar. Nemendur eru hvattir til að kíkja við og skoða það sem í boði er.  Lista með áfangaframboði má finna hér og myndrænar kynningar á valáföngum má skoða hér.