Sálfræðingur

Bóas Valdórsson sálfræðingur - boas@mh.is

Nemendur MH geta pantað viðtöl gegnum tölvupóst, bókunarkerfi Karaconnect eða með því að koma við á skrifstofu sálfræðings (sem er á ganginum hjá námsráðgjöfinni).

Margar ástæður eru fyrir því að nemendur leita til sálfræðinga. Hér eru nokkrir punktar um það.

- Hverjir fara til sálfræðings og hvers vegna?

Viðtalstímar eru eftir samkomulagi hverju sinni en alltaf er hægt að senda tölvupóst á netfangið boas@mh.is með fyrirspurnum eða til að bóka viðtal.

Upplýsingar í tengslum  við COVID-19 á íslensku:
- Dótakassinn: COVID- 19 - Áhrif óvissu á andlega líðan
- Frétt af heimasíðu MH
- Embætti Landlæknis

Information about the COVID-19 in english:
- Toybox (Dótakassinn) COVID-19 - How we react to uncertainty and how it affects us psychologically.

- Things to have in mind
- The Directorate of Health

Hér neðar á síðunni má nálgast fjölbreytt fræðsluefni um viðfangsefni sem margir glíma við t.d. er hægt að hlusta á Dótakassann - hlaðvarp en þar er fjallað um ýmis atriði sem tengjast því hvernig okkur líður og hvernig við getum haft jákvæð áhrif á okkur sjálf.

Dótakassinn Hlaðvarp

Fræðsluefni fyrir nemendur:

Bæklingar og verkefni

Myndbönd

Tenglar á fræðsluefni á netinu

Annað:

Ársskýrslur og kannanir

Hlaðvarp - purfa

 

Síðast uppfært: 21. janúar 2021