Um hverja safnar MH persónuupplýsingum?

Stærstur hluti þeirra persónuupplýsinga sem skólinn safnar varðar nemendur og starfsfólk hans. Skólinn skráir einnig grunnupplýsingar um viðskiptavini sína, s.s. ráðgjafa, birgja, verktaka og lögaðila.

Síðast uppfært: 10. október 2019