Eftirlit

Ef einstaklingur hefur athugasemdir við vinnslu MH á persónuupplýsingum sínum getur hann sent erindi til Persónuverndar sem annast eftirlit með framkvæmd laga um persónuvernd, reglugerða og sérákvæða í lögum sem fjalla um vinnslu persónuupplýsinga. Persónuvernd úrskurðar um hvort brot hafi átt sér stað. Upplýsingar um Persónuvernd er að finna á vef stofnunarinnar, www.persónuvernd.is.

Síðast uppfært: 11. október 2019