Heilsueflandi framhaldsskóli, áhersluatriði fyrri ára

Skólaárið 2014 - 2015 var helgað lífsstíl með áherslu á forvarnir, kynheilbrigði og jafnrétti.

Skólaárið 2013 - 2014 var helgað geðrækt og fékk skólinn bronsverðlaun í þeim flokki.

Skólaárið 2012 - 2013 var helgað hreyfingu og fékk skólinn gullverðlaun í þeim flokki.

Skólaárið 2011 - 2012 var helgað næringu fékk skólinn silfurverðlaun í þeim flokki.

Síðast uppfært: 17. febrúar 2018