Covid-19 H2020

Upplýsingar um skipulag vegna Covid-19 haust 2020

Þar sem þessi síða er í stöðugri uppfærslu þá minnum við lesendur á að endurræsa síður sem þeir eru að lesa svo þeir fái nýjustu upplýsingar.

Lesið vel verkferla um Covid-19 hér neðar á síðunni

Kennsla í viku 6 og 7 (28. sept til 9. okt)

Kennsla þessara vikna verður eins og kennsla í viku 4 og 5 fyrir utan það að íþróttir bætast við.

Nánari upplýsingar um íþróttakennslu munu koma frá íþróttakennurum.

Kennsla í viku 4 og viku 5, 14. - 25. september 

Almennt skipulag kennslu í viku 4 og viku 5

Skipting MH í sóttvarnarhólf í viku 4 og viku 5

Kort af sóttvarnarhólfum í viku 4 og 5

Listi yfir stofur og sóttvarnarhólf


Kennslan fyrstu þrjár vikurnar

Almennt skipulag kennslu fyrstu 3 vikurnar, 24. ágúst til 11. september

Skipting MH í sóttvarnarhólf

Kort af sóttvarnarhólfum og inngöngum í skólann

Listi yfir stofur í hvaða sóttvarnarhólfi þær eru

Sýnidæmi um mætingu nemanda í MH


Verkferlar vegna Covid-19
(English version below)

Smit eða grunur um smit - nemendur

Tilkynning um sóttkví eða einangrun - nemendur

Smit eða grunur um smit - starfsfólk


Covid-19 - Work procedure

Work procedure – Infection or suspicion of infection - students

Work procedure - Notification of quarantine or isolation - students

Work procedure – Infection or suspicion of infection - staff


Upplýsingapóstur

Bréf frá rektor varðandi viku 6 og viku 7

Bréf frá rektor varðandi grímuskyldu, sent 20.sept

Bréf frá rektor ítrekun um ný sóttvarnarhólf, sent 14.sept

Bréf frá rektor fyrir 4. og 5. kennsluviku, sent 8.sept

Bréf frá rektor eftir fyrsti kennsluviku 28.ágúst

Bréf frá rektor um sóttvarnir, sent 21. ágúst

Bréf frá rektor um byrjun annar, sent 13. ágúst


Almannavarnir

Almannavarnir - ferli þegar upp kemur smit

Leiðbeiningar um skólastarf í framhaldsskólum þar sem grímuskylda er 

Leiðbeiningar um grímunotkun

 

 

Síðast uppfært: 24. september 2020