Náttúrufræðibraut

NÁT - náttúrufræðibraut .
Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í raunvísindum (s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði), stærðfræði og verkfræði. Brautin veitir m.a. undirstöðuþekkingu í náttúruvísindum og er góður undirbúningur undir nám í heilbrigðisgreinum (s.s. læknisfræði, sjúkraþjálfun eða hjúkrunarfræði) og landbúnaðarfræðum.

Nýnemar haust 2019, námsferilsblað náttúrufræðibrautar 205 e. (pdf)
Námsferilsblað náttúrufræðibrautar 205 e. (excel)

 

Nemendur sem útskrifast jól 2019, útskrifast með lágmark 215 einingar.

Námsferilsblað náttúrufræðibrautar (pdf)
Námsferilsblað náttúrufræðibrautar (excel)

Nánari lýsing inn á námskra.is

Síðast uppfært: 21. október 2019