Náttúrufræðibraut

NÁT - náttúrufræðibraut .
Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í raunvísindum (s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði), stærðfræði og verkfræði. Brautin veitir m.a. undirstöðuþekkingu í náttúruvísindum og er góður undirbúningur undir nám í heilbrigðisgreinum (s.s. læknisfræði, sjúkraþjálfun eða hjúkrunarfræði) og landbúnaðarfræðum.

Nýnemar haust 2019, Námsferilsblað náttúrufræðibrautar (pdf)

Námsferilsblað náttúrufræðibrautar (pdf)
Námsferilsblað náttúrufræðibrautar (excel)

 Nánari lýsing inn á námskra.is

Síðast uppfært: 10. apríl 2019