Listdansbraut

LIS - listdansbraut.

Með námi á listdansbraut er lagður góður grunnur að framhaldsnámi í listdansi. Ennfremur getur brautin nýst sem undirbúningur fyrir fjölmargt annað nám á háskólastigi. Danshluti námsins fer fram utan við MH skv. þjónustusamningi við sérskóla. Að jafnaði stundar nemandi því bæði bóklegt og verklegt nám samtímis. Nemandi velur annaðhvort klassískan listdans eða nútímalistdans. 

Námsferilsblað listdansbrautar (pdf)
Námsferilsblað listdansbrautar (excel)

 

Síðast uppfært: 08. október 2019