Sértæk þjónusta

Veikindi

Nemendur sem eiga við langtímaveikindi að stríða, sem hamla þeim við nám og/eða mætingar, eiga að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa. Þeir meta með hvaða móti skólinn getur komið til móts við nemendur svo að viðkomandi geti stundað námið og falli ekki á mætingu sökum veikinda.

Námserfiðleikar geta verið af ýmsu tagi. Hér er nánari umfjöllun um þá.

Persónulegir erfiðleikar geta hrjáð nemendur. Hér er nánari umfjöllun um þá.

 

 

Síðast uppfært: 11. janúar 2022