Pósthólf

Allir kennarar fá úthlutað pósthólfi þar sem settur er pappírspóstur og ýmsar tilkynningar. Nemendur geta einnig skilað verkefnum þangað. Pósthólfin eru staðsett fyrir framan kennarastofuna.

Allir starfsmenn fá netfang hjá skólanum sem netstjóri veitir upplýsingar um.

Síðast uppfært: 14. júní 2023