Mötuneyti starfsfólks

Starfsfólk þarf að skrá sig í mat með nokkurra daga fyrirvara.

Skráning fer fram á Teams-Allir starfsmenn, smellið á flipann Skráning í mat.

Skráningarskjalið er tilbúið um hádegi á mánudögum, fyrir vikuna á eftir. Skráningu þarf að vera lokið kl. 8 á miðvikudagsmorgni. Ef einhver gleymir að skrá sig og vill kaupa mat þá er einfalt að spyrja í mötuneytinu hvort nægur matur sé til. Annars er alltaf til brauð, álegg og ýmsar mjólkurvörur.

Síðast uppfært: 24. ágúst 2022