Miðannarmat

Nýnemar beint úr grunnskóla fá miðannarmat frá öllum kennurum sínum fyrstu tvær annirnar.

Miðannarmatið er byggt á liðlega 7 vikna kynnum.

Kennarar eru því að meta ástundun nemanda áður en til lokaprófa kemur og leggja mat á hvernig nemandinn hefur unnið í hverjum áfanga hingað til. Umsögn er gefin í eftirfarandi bókstöfum:  G = góð(ur), V = viðunandi og O = ófullnægjandi og þarf að bæta.

Miðannarmatið er framkvæmt um miðja önn og birtist nemendum og forsjáraðilum þeirra í Innu.

Meiri upplýsingar er að finna undir Annað í Innu.

Síðast uppfært: 15. júní 2023