Kennaraopnun

Skólinn er opinn alla mánudaga til fimmtudaga milli 07:00 og 20:00 og föstudaga milli 07:00 og 19:00.

Kennarar hafa aðgang að skólanum um helgar milli 08:00 og 19:00. Þá er gengið inn að framan, inn um lítinn inngang undir skrifstofunni. Þetta köllum við kennaraopnun. Kennarar þurfa að passa vel upp á að slökkva öll ljós og loka gluggum ef þeir koma í skólann yfir helgi.

Á öðrum hátíðis- og frídögum gætu verið aðrir opnunartímar.

Opnunartími á sumrin: 7:00 til 17:30 virka daga og lokað um helgar en skrifstofan er opin virka daga milli 9:00 og 15:00. 

 

 

Síðast uppfært: 25. ágúst 2022