Framhaldsnám

Nemendur leita eftir ýmiss konar upplýsingum varðandi námið í skólanum og utan hans. Náms- og starfsráðgjafar hafa bæklinga og  upplýsingar um vefsíður annarra framhaldsskóla, sérskóla og háskóla. Reynt er að hafa nýjustu upplýsingar á takteinum og fylgjast með breytingum á námi og námsleiðum.

Í tengslum við náms- og starfsfræðslu fer fram ráðgjöf vegna vals á námi og starfi en margir nemendur eru tvístígandi um hvaða nám henti þeim og hvernig nám og störf tengjast.

Margar vefsíður gefa upplýsingar um nám og atvinnumöguleika. Hér eru tenglar á nokkrar þeirra:

Síðast uppfært: 27. september 2021