Ertu með P- eða U-nemendur?

Kennarar sem eru með P-nemendur eða U-nemendur þurfa að senda þeim póst strax í byrjun annar til að koma þeim af stað í áfanganum. Þar kynna þeir áfangann og láta nemandann fá upplýsingar um til hvers er ætlast af honum. Allar upplýsingar um verkefni, próf og annað eiga að vera á Innu.

P-nemendur:  Þurfa að skila ... þurfa að mæta .... 

U-nemendur (breytt regla fyrir vor 2020): Þurfa að skila ....þurfa að mæta ...

 

Fagstjórar og námstjórar gefa frekari upplýsingar.

Síðast uppfært: 09. nóvember 2021