Að breyta bókalista

Forstöðumaður bókasafnsins heldur utan um bókalista sem birtist nemendum í gegnum Innu og á heimasíðu skólans.

Fagstjórar í hverri grein lesa yfir og koma með breytingar á bókalistanum. Kennarar sem vilja fá breytingar á bókalistanum þurfa að gera það í samráði við sinn fagstjóra.

Síðast uppfært: 24. ágúst 2022