Síðasti dagur til að tilkynna útskrift

Nemendur sem eru að útskrifast vor 2019 þurfa að hitta áfangastjóra eða konrektor og fara yfir námsferilinn sinn sem fyrst og staðfesta útskrift.  Það skiptir máli að gera þetta sem fyrst ef það skildi vanta einhvern áfanga.