IBDPapplication

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR/PERSONAL DATA

Safnreitaskil
Vinsamlega skráðu í hvaða skólum þú hefur verið og skólatungumál (ef erlendis)/Please state all elementary schools and the school language in each case.
Safnreitaskil
s

FORELDRI, FORRÁÐAMAÐUR/PARENT, GUARDIAN

Safnreitaskil
Safnreitaskil
Safnreitaskil

VAL NÁMSGREINA/CHOICE OF SUBJECTS

Nemendur velja sex námsgreinar, 3 HL og 3 SL (leyfilegt að velja 4 HL/2SL).  Velja þarf eina námsgrein úr flokkum 1-5.  Sjötta námsgreinin getur verið úr flokki 6 eða flokkum 1-4.  Vinsamlega veljið sex námsgreinar hér að neðan. Athugið að það eru fjöldatakmarkanir í sum fög, lágmarks fjöldi er 5 og hámarksfjöldi í raungreinar er 25. VOR 2021: Eðlisfræði verður ekki í boði fyrir haust 2021.

Students select six subjects, 3 HL and 3 SL (or  4 HL/2 SL). One subject from each of the groups 1-5. The sixth subject can be from group 6 or groups 1-4. Please select six subjects below.  Attention: Minimum number of students is 5 in each subject and maximum number in experimental sciences is 25. 2021: Physics will not be offered for the class starting autumn 2021.

Safnreitaskil

Flokkur 1: Móðurmál/Group 1: Language A: literature

Skólinn kennir íslensku A HL/SL og ensku A (HL/SL). Önnur tungumál (t.d. pólska, kínverska, norska) eru í boði sem sjálfsnám SL undir handleiðslu enskukennara. Athugið að íslenska A er skylda fyrir Íslendinga (undanþágur eru veittar af IB stallara og eingöngu eftir faglegt mat íslenskukennara).
The school offers Icelandic A: literature HL/SL and English A: literature HL/SL. Applicants should select their mother tongue. The selection needs to be approved by MH.  Exceptions are dealt with by IB DP Coordinator and language teachers. Other languages (such as Polish, Chinese, Norwegian, etc.) are offered as self-taught language A: literature SL under the supervision of an English A teacher.
Safnreitaskil

Flokkur 2: Erlend tungumál / Group 2: Language acquisition

Erlend tungumál eru flokkuð í þrennt:   Abinitio SL: Fyrir byrjendur (0-1 árs kunnátta), B SL: Fyrir nemendur með einhverja kunnáttu (2-3 ár) og B HL: Fyrir nemendur með mikla kunnáttu (4-5 ár). 
Eftirfarandi tungumál eru í boði haust 2021: Enska og danska sem B HL/SL. Franska og spænska sem Abinitio.  Tvítyngdir nemendur geta valið móðurmál í flokki 1 í stað erlends tungumáls.
Three different courses are offered: Abinitio SL: For beginners (0-1 year experience),   B SL: For students with 2-3 years experience and B HL: For students with 4-5 years experience. Languages offered 2021: English and Danish as B HL/SL.   French and Spanish as Abinitio SL. Bilingual students can select a group 1 language instead of a language from group 2.
Safnreitaskil

Flokkur 3: Saga&sálfræði / Group 3: Individuals and societies

Boðið er upp á sögu HL/SL, sálfræði HL/SL og umhverfisfræði SL
Subjects offered are History HL/SL and Psychology HL/SL, as well as Environmental systems and societies SL.
Safnreitaskil

Flokkur 4: Raungreinar / Group 4: Sciences

Frá haustönn 2024 er boðið er upp á eðlisfræði HL/SL efnafræði HL/S, líffræði HL/SL, auk umhverfisfræði (ESS) SL.

(Vinsamlegast athugið að eðlisfræði og líffræði er ekki hægt að velja saman)

Subjects offered 2024 are Biology HL/SL, Chemistry HL/SL, Physics HL/HL, as well as Environmental Systems and Societies SL.

(Please note that Biology and Physics can not be selected together)

Safnreitaskil

Flokkur 5: Stærðfræði / Group 5: Mathematics

Boðið er upp á stærðfræði AA HL/SL (fræðileg nálgun) og stærðfræði AI HL/SL (hagnýt nálgun).
AA HL hentar þeim sem hyggja á nám í stærðfræði, eðlisfræði, verkfræði og skyldum greinum. AA SL hentar þeim sem hyggja á nám í raungreinum, hagfræði, viðskiptafræði, (heilbrigðisgreinum).  AI SL hentar þeim sem hyggja á nám í félagsgreinum, viðskiptafræði, tungumálum og listgreinum.
Two math courses are offered: Mathematics Analysis & approaches HL/SL (MATA) and Mathematics Applications & interpretations SL (MATI).
MATH AA HL is suitable for students aiming for mathematics, engineering and physics. MATH AA SL is suitable for students aiming for natural (and health) science, business and some economics courses. MATH AI SL is suitable for students aiming for social sciences, languages, arts and related subjects. 
Safnreitaskil

Flokkur 6: Listgreinar / Group 6: The Arts

Hægt er að velja myndlist HL eða SL.  Visual Arts is offered as HL and SL.

Sjötta námsgrein / Sixth subject

Sjötta námsgreinin getur verið myndlist eða viðbótargrein úr flokkum 1 til 4.   Hvorki er hægt að velja saman efnafræði & myndlist né líffræði & eðlisfræði, þessi fög eru alltaf kennd á sama tíma.  
The sixth subject can be Visual arts or a subject from groups 1 to 4.  Two combinations are not possible: Chemistry & Visual Arts and Biology & Physics. These subjects are always taught at the same time.
Safnreitaskil

MEÐFYLGJANDI GÖGN / MATERIAL ATTACHED

  • Einkunnir frá grunnskóla (krafist). Æskilegt að einkunnir síðustu tveggja ára fylgi. /Two latest school reports (required)
  • Meðmæli frá kennara/kennurum/öðrum (valfrjálst) /Reference(s) from teacher(s)/others (optional)
  • Kynningarbréf frá umsækjanda á ensku, 1/2-1 bls. (valfrjálst) /Applicant´s letter of introduction in English, 1/2-1 page (optional)

Hægt er að hengja skjöl við umsóknina eða senda í pósti til IB stallara í MH. / Documents can be attached below or sent by post to the IB DP Coordinator.

Heimilisfang/Address:   Hamrahlíð 10, 105 Reykjavík, Ísland.

Ef spurningar vakna, hafið samband við Guðmund IB stallara 595-5233/ibstallari(at)mh.is.

If you have any questions, please contact Guðmundur IB DP Coordinator, +354-595-5233/ibstallari(at)mh.is.