Velkomin í MH

Við Helga , Steinn og Pálmi bíðum spennt eftir ykkur.  ( Múmínpabbi er á bakvakt í listaverki eftir …
Við Helga , Steinn og Pálmi bíðum spennt eftir ykkur. ( Múmínpabbi er á bakvakt í listaverki eftir Hallgrím Helgason)

Við viljum bjóða nýja nemendur velkomna í skólann.  Skólasetning fyrir ykkur verður mánudaginn 19. ágúst kl. 13:00 og nánari upplýsingar hafa borist ykkur með netpósti.  Sjáumst í haust.