Vegleg gjöf frá foreldrafélaginu til nemenda

Í dag afhenti foreldraráð MH nemendafélaginu borðtennisborð.  Borðið mun án efa hafa mikið aðdráttarafl og hvetja nemendur til leiks.  Hægt verður að fá lánaða borðtennisspaða og kúlur á bókasafninu.  Takk fyrir þessa skemmtilegu gjöf !