Uppfærðar Covid-reglur

Reglur varðandi grímuskyldu í skólum hafa verið rýmkaðar og núna er leyfilegt að taka grímur af inni í kennslustofum. Þar sem reglur um sóttkví og einangrun hafa líka verið rýmkaðar þá er enn nauðsynlegra að allir passi vel upp á persónulegar sóttvarnir. Munum að spritta okkur og nota grímu þar sem það á við.