Um sálfræðiþjónustu og álag hjá menntaskólanemum

Bóas Val­dórs­son sál­fræðing­ur í Mennta­skól­an­um við Hamra­hlíð.  mbl.is/​Eggert
Bóas Val­dórs­son sál­fræðing­ur í Mennta­skól­an­um við Hamra­hlíð. mbl.is/​Eggert
Í er­indi Bóas­ar Val­dórs­son­ar, sál­fræðings við Mennta­skól­ann í Hamra­hlíð, á fundi sam­tak­anna Náum átt­um um ein­mana­leika og sjálf­skaðandi hegðun ungs fólks kom m.a. fram að nem­end­ur í fram­halds­skóla eru dug­leg­ir við að nýta sér sál­fræðiþjón­ustu sem er í boði inn­an skól­ans. Þeir eru al­mennt opn­ir með að tjá sig um vanda­mál­in sem þeir standa frammi fyr­ir og gera kröfu um að vera ham­ingju­sam­ir. Hins veg­ar eru þeir und­ir miklu álagi og áreitið er mikið. Ítarlegri frásögn má lesa í þessari frétt á mbl.is.