Tvíþátta auðkenni og Office 365

Áður en nemendur skólans setja upp Office365 hugbúnaðarpakkann þurfa allir að virkja tvíþáttaauðkenni. Eldri nemendur gerðu það á síðustu önn en nýir nemendur þurfa að gera það núna. Leiðbeiningar um það má finna á heimasíðunni. Eftir það geta nemendur fylgt leiðbeiningum um Office 365 pakkann. Nemendur hafa verið að lenda í vandræðum en vonandi fá allir lausn sinna mála og Gunnar netstjóri getur líka aðstoðað.