Töflubreytingum er lokið

Töflubreytingum er lokið þetta haustið.  27. ágúst er síðasti dagur til að segja sig úr áfanga án falls og fer það fram hjá námstjórum á auglýstum viðtalstímum.  Nemendur sem eru undir 18 ára þurfa að hafa samþykki foreldra sinna fyrir þeim breytingum.