Töflubreytingum er lokið

Töflubreytingum er lokið.  Þeir sem enn telja sig þurfa að fá breytingu geta haft samband við námstjórana í auglýstum viðtalstímum.  Mappa með áföngum þar sem enn eru laus pláss hefur verið sett fyrir frama skrifstofuna.