Takk fyrir komuna

Við viljum þakka öllum sem komu á opið hús í gær fyrir komuna og þeir sem misstu af eða vilja koma aftur geta skráð sig á kynningar sem verða eftir páska. Nánari upplýsingar má finna undir viðburðir hér á heimasíðunni.