Sumarönn 2018

Sumarönn mun standa frá 4. júní til og með 30. júní.  Eftirfarandi áfangar eru í boði: STÆR3DD05, SAGA2BM05 og ÍSLE3EE05 auk yndislestraráfanga í ensku.

Stundatafla sumarannar 2018: