Stundatöflur vorannar 2023

Stundatöflur eru tilbúnar í Innu. Eldri nemendur skólans geta sótt um töflubreytingar í gegnum Innu en nýnemar vorannar 2023 þurfa að gera það á skrifstofunni.