Stundatöflur tilbúnar í Innu

Stundatöflur eru núna sýnilegar í Innu. Endilega lesið vel pósta sem sendir hafa verið á alla nemendur skólans og má einnig finna hér á heimasíðunni undir Skólinn. Gleðilega haustönn 2022.