Stelpur diffra

Steinn rektor tekur hér við mynd úr hendi Nönnu sem er stelpa sem diffrar
Steinn rektor tekur hér við mynd úr hendi Nönnu sem er stelpa sem diffrar

"Stelpur diffra" er heiti á lokaverkefni sem Nanna Kristjánsdóttir nemandi í MH kynnti á kennarafundi í vikunni. Af því tilefni afhenti Nanna rektori mynd sem hún vann sem svar við annarri mynd þar sem Nanna gerir leiðréttingu á stærðfræðingatali sem skólinn á. Leiðréttingin sýnir konur sem lagt hafa ýmislegt að mörkum til stærðfræðinnar í gegnum aldirnar. Takk Nanna fyrir að leiðrétta þetta.