Staðkennsla eftir hádegi (7. feb.)

Í ljósi rauðrar veðurviðvörunar Veðurstofunnar og Almannavarna hefur verið ákveðið að staðkennsla hefjist ekki fyrr en eftir hádegi á morgun, 7. febrúar, þ.e. kl. 12:50. Nemendur hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum. Við munum setja inn fréttir á heimasíðuna ef eitthvað breytist.