Sögulegur dagur

Sögukennarar tóku uppáklæddir á móti nemendum í próf í morgun
Sögukennarar tóku uppáklæddir á móti nemendum í próf í morgun

Í dag eru sögupróf í MH og er það mjög viðeigandi á fullveldisdegi okkar Íslendinga 1. desember.