Síðasti grautur annarinnar

Í dag var boðið upp á síðasta hafragraut annarinnar. Guðmundur IB stallari og Dagný forstöðukona bókasafnsins sáu um að ausa grautinn og buðu að sjálfsögðu líka upp á rúsínur. Hafragrauturinn þakkar fyrir sig þessa önn og mætir aftur til leiks á nýju ári.