Sérúrræði í prófum

Nemendur sem þurfa á sérúrræðum að halda í prófunum í vor eiga að hafa samband við náms- og starfsráðgjafana fyrir 9. apríl.