Ræðukeppni - á japönsku

Nemendur í JAPA1BB05 sem hlutu sérstakar viðurkenningar voru : Snædís Brá Þorsteinsdóttir, Ignacia M…
Nemendur í JAPA1BB05 sem hlutu sérstakar viðurkenningar voru : Snædís Brá Þorsteinsdóttir, Ignacia Marey Garcia og Márus Máni Elíasson

Tæplega 30 nemendur í japönsku í MH tóku þátt í ræðukeppni á Miklagarði í dag.  Þau sýndu mikla hæfileika í meðferð tungumálsins þar sem ræðukeppnin fór auðvitað fram á japönsku.  Það var ekki fyrir hvern sem var að skilja hvað þarna var sagt en ræðurnar hljómuðu vel og vöktu kátínu viðstaddra.  ありがとう