Próftaflan

Ótrúlegt en satt, það er komið að því. Próftafla nemenda er tilbúin og geta nemendur séð hana á Innu. Próftaflan í heild sinni er sýnileg á heimasíðunni og þar eru einnig sýndir áætlaðir sjúkraprófsdagar. Upplýsingar til nemenda frá prófstjóra varðandi tilhliðranir á próftöflunni eru einnig á heimasíðunni.